Lemon, Akureyri

Lemon er staðurinn fyrir þá sem eru að huga að heilsunni og vilja holla og góða næringu sem fær bragðlaukana til að dansa. Samlokurnar og djúsarnir hafa verið okkar aðalsmerki en það er einnig hægt að fá hafragraut, orkuskot og kaffi hjá okkur.

PANTA MAT

Hvar erum við!

LEMON

TRYGGVABRAUT 22

600 AKUREYRI, NORTH ICELAND